Brentford leiðir 1-0 gegn Arsenal í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Vangaveltur eru þó uppi um það hvort að markið hefði átt að fá að standa.
Það var Sergi Canos sem skoraði mark Brentford. Agfreiðslan var afar smekkleg.
Frá einhverjum sjónarhornum virðist boltinn þó hafa verið farinn út af áður en Canos skoraði markið.
Dæmi hver fyrir sig. Mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.
📸 – Some questions are asked now if the goal should have been disallowed, but there was no VAR involved and the goal stands. pic.twitter.com/8hpTmTDkQb
— 𝐀𝐅𝐂 𝐀𝐉𝐀𝐗 💎 (@TheEuropeanLad) August 13, 2021