fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Þróttur í slæmri stöðu eftir tap

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta sigraði Þrótt Reykjavík á útivelli í Lengjudeild karla í kvöld. Leikurinn var liður í 16. umferð.

Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom gestunum yfir eftir stundarfjórðungs leik. Það reyndist vera eina mark fyrri hálfleiks.

Gabríel var aftur á ferðinni í upphafi seinni hálfleiks þegar hann tvöfaldaði forystu Gróttu.

Sam Hewson minnkaði muninn fyrir Þrótt þegar um tíu mínútur lifðu leiks. Nær komust heimamenn þó ekki. Lokatölur 1-2.

Grótta er í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig. Liðið siglir lignan sjó.

Þróttur er með 10 stig í ellefta sæti, 5 stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband