fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Everton vill leikmann Man Utd

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 20:30

Andreas Pereira fagnar marki ásamt liðsfélögum sínum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur áhuga á að fá Andreas Pereira, miðjumann Manchester United, til liðs við sig. Þetta segir félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano.

Hinn 25 ára gamli Pereira hefur verið á mála hjá Man Utd frá árinu 2011. Hann var í unglingastarfinu fyrstu árin.

Brasilíumaðurinn eyddi síðustu leiktíð á láni hjá Lazio á Ítalíu. Hann hefur einnig farið á láni til Granada og Valencia á tíma sínum í Manchester.

Mörg lið hafa áhuga á því að fá Pereira til sín á láni. Man Utd vill þó helst selja hann varanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim