fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sjáðu stóra fánann af Kolbeini sem Svíar hafa látið búa til

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 09:00

Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn IFK Gautaborgar virðast eiga sér nýjan uppáhalds leikmann ef marka má stóran fána sem þeir eru nú með í stúkunni.

Kolbeinn Sigþórsson kom til Gautaborgar fyrir tímabilið og hefur verið algjör lykilmaður í liði Gautaborgar.

Gautaborg er stórveldi í sænskum fótbolta en liðinu hefur ekki vegnað vel á þessu tímabili.

Stuðningsmenn Gautaborgar eru nú með stóran íslenskan fána í stúkunni á leikjum þar sem mynd af Kolbeini er.

Kolbeinn er í góðu formi fyrir landsleikina í september þar sem búast má við að hann verði í stóru hlutverki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila