fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Vikingur R. áfram í 8-liða úrslit eftir sigur á KR

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 21:16

Sölvi og Kári á góðri stundu. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á KR í kvöld. Leikið var á Víkingsvellinum.

Viktor Örlygur Andrason kom Víkingum yfir eftir 35 mínútna leik og Nikolaj Hansen bætti við öðru markinu sex mínútum síðar. KR-ingar áttu engin vör við öflugu liði Víkinga og Erlingur Agnarsson kom heimamönnum í 3-0 með marki á 68. mínútu. Kristján Flóki Finnbogason skoraði sárabótamark fyrir KR undir lokin og 3-1 sigur Víkings R. staðreynd.

Dregið verður í 8-liða úrslitin seinna í kvöld.

Lokatölur:

Víkingur R. 3 – 1 KR
1-0 Viktor Örlygur Andrason (’35)
2-0 Nikolaj Hansen (’41)
3-0 Erlingur Agnarsson (’68)
3-1 Kristján Flóki Finnbogason (’90)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA