fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Liverpool sagt leiða kapphlaupið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 11:00

Sanches situr slakur og ræðir málin á bekknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun samkvæmt fréttum í Englandi og Spáni leiða kapphlaupið um Renato Sanches miðjumann Lille í Frakklandi.

Félagið hefur sett 40 milljón punda verðmiða og er Liverpool talið líklegasti áfengastaður kappans. Barcelona hefur einnig áhuga en vegna fjárhagsstöðu félagins verður líklega ekki af því.

Leikmaðurinn er talinn vilja yfirgefa frönsku meistarana í Lille í sumar en hann var lykilmaður þar á síðasta tímabili. Hann var áður hjá Bayern Munich þar sem allt gekk á afturfótunum.

Ef hann kemur til Liverpool verður þetta aðeins annar leikmaðurinn í sumar til þess að skrifa undir hjá félaginu en Ibrahima Konate gekk til liðsins fyrr í sumar.

Jurgen Klopp sagði á blaðamannafundi í vikunni að von gæti verið á fleiri leikmönnum til félagsins áður en félagsskiptaglugginn lokar 31. ágúst. Jeremy Doku, leikmaður Rennes, hefur einnig verið orðaður við Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila