fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Ísland niður um eitt sæti á listanum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland fer niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA og er í dag í 53. sæti listans.

Síðasta útgáfa listans var gefin út 27. maí síðastliðinn og hefur Ísland leikið þrjá leiki síðan. Strákarnir töpuðu 1-2 gegn Mexíkó í Bandaríkjunum, unnu 1-0 sigur í Færeyjum og gerðu svo 2-2 jafntefli við Pólland.

Næsta verkefni liðsins eru þrír leikir í september í undankeppni HM 2022 og fara þeir allir fram á Laugardalsvelli. Ísland er í fimmta sæti riðilsins með þrjú stig eftir þrjá leiki.

Leikirnir
Ísland – Rúmenía 2. september kl. 18:45
Ísland – Norður Makedónía 5. september kl. 16:00
Ísland – Þýskaland 8. september kl. 18:45

Staða andstæðinga Íslands í undankeppninni á heimslista FIFA
Þýskaland – 16. sæti
Rúmenía – 45. sæti
Norður Makedónía – 72. sæti
Armenía – 88. sæti
Liechtenstein – 189. sæti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila