fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ísland niður um eitt sæti á listanum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland fer niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA og er í dag í 53. sæti listans.

Síðasta útgáfa listans var gefin út 27. maí síðastliðinn og hefur Ísland leikið þrjá leiki síðan. Strákarnir töpuðu 1-2 gegn Mexíkó í Bandaríkjunum, unnu 1-0 sigur í Færeyjum og gerðu svo 2-2 jafntefli við Pólland.

Næsta verkefni liðsins eru þrír leikir í september í undankeppni HM 2022 og fara þeir allir fram á Laugardalsvelli. Ísland er í fimmta sæti riðilsins með þrjú stig eftir þrjá leiki.

Leikirnir
Ísland – Rúmenía 2. september kl. 18:45
Ísland – Norður Makedónía 5. september kl. 16:00
Ísland – Þýskaland 8. september kl. 18:45

Staða andstæðinga Íslands í undankeppninni á heimslista FIFA
Þýskaland – 16. sæti
Rúmenía – 45. sæti
Norður Makedónía – 72. sæti
Armenía – 88. sæti
Liechtenstein – 189. sæti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA