fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Gengur erfiðlega að finna samkeppni fyrir Rúnar Alex

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 10:00

Rúnar Alex á æfingu með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega hjá Arsenal að krækja sér í markvörð en félagið vill fá mann til að keppa við Bernd Leno markvörð félagsins.

Rúnar Alex Rúnarsson er einnig markvörður Arsenal og er hann eins og staðan er í dag annar af tveimur markvörðum í aðalliði félagsins.

Arsenal hefur reynt að kaupa Aaron Ramsdale markvörð Sheffield United en félagið hefur hætt í þeim eltingaleik.

Verðmiðinn á Ramsdale eru 35 milljónir punda en Arsenal ætlar ekki að ganga til slíkra samninga. Markvörðurinn er sagður mjög óhress með að fá ekki að fara til Arsenal.

Ramsdale hefur fallið úr ensku úrvalsdeildinni síðustu tvö ár, fyrst með Bournemouth og svo með Sheffield en hann var hluti af enska landsliðinu á EM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA