fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ef Kane er neikvæður þá má hann mæta á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 11:32

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji Tottenham mun mæta aftur til æfinga hjá félaginu á morgun ef hann greinist neikvæður úr COVID19 prófi sem hann fer í í dag.

Kane mætti til æfinga í upphafi vikunnar, viku á eftir áætlun. Hann er hins vegar í hálfgerði sóttkví eftir sumarfrí sitt og hefur ekki mátt æfa með hópnum.

Tottenham hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag gegn Manchester City, liðinu sem reyir að fá Kane frá Tottenham.

Kane vill ólmur fara frá Tottenham og er óvíst hvort hann taki þátt í leiknum á sunnudag, Kane nær aðeins tveimur æfingum með liðinu eftir mánaðar sumarfrí.

Kane fer í COVID PCR próf í dag og ef allt er eðlilegt mætir hann til æfinga á morgun, sama daga og enska úrvalsdeildin fer af stað með leik Brentford og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts