fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Chelsea staðfestir kaupin á Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest kaup sín á Romelu Lukaku frá Inter, félagið borgar 98 milljónir punda fyrir belgíska framherjann.

Lukaku er á förum frá Inter eftir tvö ár hjá félaginu en Thomas Tuchel hefur ólmur viljað fá inn framherja í sumar. Chelsea hafði mestan áhuga á Erling Haaland en Dortmund neitar að selja hann í sumar.

Lukaku var næstu á blaði og hefur Chelsea samþykkt að borga 98 milljónir punda fyrir framherja Inter. Lukaku er næst dýrasti leikmaður í sögu enska boltans, aðeins Jack Grealish sem Manchester City keypti á dögunum er dýrari.

Lukaku gerir fimm ára samning við Chelsea en hann lék áður með félaginu en fór árið 2014 til Everton.

„Ég er glaður að vera mættur aftur í þetta frábæra félag, þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig. ÉG kom hingað sem krakki til að læra, núna kem ég með reynslu og hef þroskast,“ sagði Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila