fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Svona er launapakki Manchester City – Grealish mjög ofarlega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 09:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Stones varð í gær þriðji launahæsti leikmaður Manchester City þegar hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið. Samningurinn færir honum 250 þúsund pund í laun á viku eða 47 milljónir íslenskra króna.

Jack Grealish sem City keypti á 100 milljónir punda á dögunum er fjórði launahæsti leikmaður félagsins með 230 þúsund pund í laun á viku samkvæmt enskum blöðum.

Kevin de Bruyne er í sérflokki hjá félaginu en hann er launahæsti leikmaður deildarinnar með 385 þúsund pund í laun á viku. Þénar snillingurinn frá Belgíu 3,5 milljarð á ári hjá City.

Raheem Sterling hefur það svo gott sem næst launahæsti leikmaður félagisns en launapakka City má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“