fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Segir tímabilið stórt og mikilvægt fyrir Jóhann Berg

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinahöfundur The Athletic telur að Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley muni fá mikla ábyrgð á tímabilinu. Hann telur að ef meiðsli Jóhanns verða lítil sem enginn, þá sé Burnley í fínum málum.

Kantmaðurinn knái lék 22 leiki með Burnley í deildinni á síðustu leiktíð en árið áður voru þeir aðeins 12 vegna meiðsla.

„Burnley er einstök heild sem vinnur og tapar saman, þegar þeir spila vel þá er það iðulega allt liðið sem spilar vel. Það er yfirleitt ekki einn einstaklingur sem fær allt hrósið,“ segir í grein The Atheltic.

Andy Jones sem skrifar greinina telur hins vegar að tímabilið sé hins vegar stórt fyrir Jóhann Berg.

„Þetta er stórt tímabil fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, hann hefur meiðst svo oft síðustu tímabil. Hann verður að vera heill, sérstaklega vegna þess að hópur Burnley er þunnskipaður. Hann hefur náð öllu undirbúningstímabilinu og vonin er að þessi vandamál séu að baki.“

Fram kemur í grein The Athletic að Burnley sé að leita að nýjum kantmönnum en erfiðlega hefur gengið að finna rétta kosti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli