fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

„Franska deildin ekki eins auðveld og margir halda“

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 20:15

Þegar allt lék í lyndi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er genginn til liðs við PSG eftir að hafa verið allan ferilinn hjá Barcelona. Cesc Fabregast er góður vinur Messi og hefur varað hann við því að franska deildin sé ekki eins auðveld og margir telja.

Fabregas spilar með Monaco sem gerði góða hluti í frönsku deildinni á síðasta tímabili. Hann telur að franska deildin sé erfiðari en fólk heldur.

„Ef PSG vinnur ekki deildina þá finnst öllum það vera stórslys þar sem félagið eyðir svo miklum peningum. Flestir telja að aðeins eitt lið eigi möguleika en á síðustu fimm árum hafa Monaco og Lille komið sterk inn,“ sagði Fabregas.

„Þetta er ekki eins auðvelt og fólk heldur. Það er mikil harka, ástríða, hraði og sterkir leikmenn. Liðin verjast mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli