fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Skemmdarverk í Mílanó – Brjálaðir yfir græðgi hans í peninga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Inter Milan eru reiðir út í Romelu Lukaku sem er að ganga í raðir Chelsea frá félaginu. Lukaku hafi tjáð stuðningsmönnum að hann ætlaði sér ekki að fara.

Lukaku var elskaður og dáður af stuðningsmönnum Inter sem eru í sárum, framherjinn er á leið til Lundúna en Chelsea kaupir hann á 98 milljónir punda.

Lukaku sjálfur mun svo sjálfur hækka vel í launum eða um 742 milljónir íslenskra króna á ári hverju, mun hann skrifa undir fimm ára samning við Chelsea.

Búið er að vinna skemmdarverk fyrir utan San Siro leikvanginn þar sem listaverk af Lukaku var, búið er að spreyja stóran hluta af því svart. Ekki sést lengur í nafn Lukaku eins og áður.

Þá mættu stuðningsmenn með borða fyrir utan leikvanginn til að láta Lukaku vita af óánægju sinni. „Kæri Lukaku, við áttum von á meiri heiðarleika frá þér,“ skrifar Curva Nord sem er stærsti stuðningshópur félagsins.

„Þrátt fyrir að við höfum varið þig eins og son okkar, þá sannaðir þú að þú ert ekkert öðruvísi en allir hinir. Þú ferð á hnén fyrir peninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool