fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sefur á sófanum til að reyna að bjarga málunum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 09:11

Rooney var gómaður með nokkrum yngri konum á fylleríi síðasta sumar. Hann þarf að hafa sig hægan nú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney knattspyrnustjóri Derby er byrjaður að sofa reglulega á sófanum á æfingasvæði félagsins til að reyna að bjarga málunum. Derby er í tómu tjóni fjárhagslega og má ekki kaupa leikmenn.

Derby getur fengið leikmenn sem eru án samnings eða á láni og vinnur Rooney nú hörðum höndum að því að laga ástandið. Þá gæti sófinn á æfingasvæðinu heillað á meðan ástandið heima fyrir er ekki eins og best verður á kosið.

Á dögunum skellti Rooney sér á hótelherbergi með þremur ungum stúlkum á meðan eiginkona hans og börn voru í sumarfríi. Það hefur væntanlega ekki farið vel í fjölskylduna.

GettyImages

„Ég verð að leggja mikla vinnu á mig og ég mun gera það,“ sagði Rooney en hann reynir að fá Liam Delap framherja Manchester City á láni. Að auki er hann að vinna í því að fá James Garner og Teden Mengi frá Manchester United.

„Ég svaf á sófanum á skrifstofunni síðasta fimmtudag og ég sef á sófanum í kvöld aftur. Ég er að reyna að fá þessa leikmenn yfir línuna eins fljótt og hægt er.“

Leikmannahópur Derby er þunnskipaður en vonir standa til um að ástandið lagist innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Í gær

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“