fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Lofaði að læra dönskuna á einum mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. ágúst 2021 10:00

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon fór í sitt fyrsta viðtal sem leikmaður Lyngby við heimasíðu félagsins í gær. Viðtalið fór fram á ensku en hann sagði að eftir mánuð gæti spyrillinn tekið viðtal við hann á dönsku.

Hinn 21 árs gamli Sævar Atli gerði samning við Lyngby til ársins 2024. Hann kemur frá Leikni Reykjavík.

Lyngby leikur í dönsku B-deildinni. Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins.

,,Við ætlum að taka viðtalið á ensku en þú lofaðir mér að eftir mánuð gætum við tekið eitt á dönsku líka,“ sagði konan sem tók viðtalið við Sævar Atli.

,,Jú, ég vona það,“ svaraði leikmaðurinn léttur.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni