fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Vestri í 4. sæti eftir sigur á Grindavík

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 6. ágúst 2021 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld.

Kórdrengir unnu Þrótt R. á Eimskipsvellinum. Kórdrengir komust yfir á 3. mínútu þegar Hreinn Ingi Örnólfsson setti boltann í eigið net. Annað mark leiksins kom á 79. mínútu þegar Leonard Sigurðsson tvöfaldaði forystu Kórdrengja. Magnús Andri Ólafsson kórónaði frammistöðu gestana með marki í uppbótartíma og 3-0 sigur Kórdrengja niðurstaða sem er í 3. sæti deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki. Þróttur R. er í 11. sæti með 10 stig eftir 15 leiki, tveimur stigum frá öruggu sæti.

Vestri vann 2-1 útisigur á Grindavík. Pétur Bjarnason kom Vestri yfir á 8. mínútu. Oddur Ingi Bjarnason jafnaði metin fyrir Grindavík á 83. mínútu en Benedikt V. Warén skoraði sigurmark Vestri á 90. mínútu. Vestri er í 4. sæti með 25 stig eftir 15 leiki. Grindavík er í 7. sæti með 20 stig eftir 15 leiki.

Afturelding vann 2-0 sigur á Þór. Leikið var á Fagverksvellinum Varmá. Arnór Gauti Ragnarsson kom Aftureldingu yfir á 62. mínútu. Elmar Kári Enesson Cogic skoraði seinna mark Aftureldingu á 85. mínútu. Afturelding er í 8. sæti með 19 stig eftir 14 leiki. Þór er í 9. sæti með jafnmörg stig eftir 15 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi