Juventus hefur verið harkalega gagnrýnt fyrir færslu sem félagið birti á Twitter í gær. Það birti mynd af einum leikmanni liðsins sem hafði sett keilu á höfuðið á sér og dregið augun til hliðar, líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.
Þetta vakti upp hörð viðbrögð á Twitter enda augljóst að um kynþáttafordóma var að ræða. Færslan fékk þó að vera uppi í næstum því hálftíma áður en henni var eytt. Í kjölfarið baðst félagið afsökunar.
,,Við biðjumst innilegrar afsökunar vegna færslunnar. Það var ekki ætlunin að vera með kynþáttafordóma sem gætu móðgað einhvern. Juventus hefur alltaf staðið gegn kynþáttafordómum og mismunun,“ var það sem stóð í afsökunarbeiðninni.
Hér fyrir neðan má sjá nokkur af viðbrögðum fólks við myndinni á Twitter.
Juventus has deleted the clearly racist tweet. Absolute disgrace anyone thinks this is appropriate never mind funny. We've approached the club for a response, it had better involve the words "sorry", "out of order", "grossly inappropriate" and "fired". pic.twitter.com/Qrd9yhgutp
— Anton Toloui (@SkyAnton) August 5, 2021
This tweet is still up. RELEGATE Juventus. pic.twitter.com/TvVZFwsOZq
— Shawn McIntosh (@shawn_mcintosh) August 5, 2021
Juventus' tweet is down now but the fact it was ever posted is shocking.
— Big Roguey de Lange (@alantherogue) August 5, 2021
How many people did that Juventus tweet take to do and how did no-one realise it wasn’t ok? 🤦🏼♀️
— Chloe (@englionesses) August 5, 2021
Oh dear, oh dear, oh dear
It's 2021 and yet numerous people at Juventus thought this tweet was okay pic.twitter.com/Il7YxMl2YU
— David Kent (@KentoCCFC) August 5, 2021
Juventus says their tweet, which was very clearly intended to have racial undertones, was not intended to have racial undertones.
Good job, good effort. https://t.co/7qEaUdkgoA
— Mike Leslie (@MikeLeslieWFAA) August 5, 2021
No one:
Literally no one:@JuventusFCWomen: pic.twitter.com/NuAXqJHc3x
— Nima Tavallaey Roodsari (@NimaTavRood) August 5, 2021