fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Varane flýgur til Manchester í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 12:00

Raphael Varane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane mun fljúga til Manchester í dag. Hann er við það að ganga í raðir Manchester United frá Real Madrid.

Skiptin hafa legið í loftinu í töluverðan tíma. Nú styttist í að formlega verði gengið frá þeim. Kaupverðið er um 40 milljónir punda.

Hinn 28 ára gamli Varane mun skrifa undir samning við Man Utd til ársins 2025. Þá verður möguleiki á að framlengja samninginn til 2026.

Varane hefur verið hjá Real í áratug. Með félaginu hefur hann fjórum sinnum orðið Evrópumeistari og þrisvar sinnum Spánarmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga