fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fótboltabulla réðst á mann sem reyndi að styðja lið sitt – ,,Þú færð ekki að gera þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 17:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðist var á stuðningsmann Tottenham í gær á æfingaleik liðsins við Chelsea. Myndband af atvikinu má sjá neðst í fréttinni.

Stuðningsmaðurinn hafði hvatt sitt lið áfram innan um stuðningsmenn Chelsea. Það fór afar illa í einn stuðningsmann síðarnefnda liðsins. Réðst hann svo að honum og reynda að koma á hann höggum.

Annar maður skarst í leikinn og tókst að stöðva slagsmálinn. ,,Þú færð ekki að gera þetta,“ var á meðal þess sem hann sagði við slagsmálahundinn.

Leiknum sjálfum lauk með 2-2 jafntefli. Hakim Ziyech kom Chelsea í 2-0. Lucas minnkaði muninn fyrir Tottenham áður en Steven Bergwijn skoraði jöfnunarmark þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga