fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Prishtina sigraði Bodö/Glimt – Alfons Sampsted lék allan leikinn

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 20:04

Alfons Sampsted í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt sem beið ósigur á útivelli fyrir Prishtina í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld.

Patrick Berg kom Bodö yfir á 11. mínútu eftir stoðsendingu frá Ola Solbakken. Otto John jafnaði metin fyrir Prishtina á 44. mínútu. Sigurmarkið kom síðan átta mínútum fyrir leikslok en þá setti Marius Lode, leikmaður Bodö boltann í eigið net. 2-1 sigur Prishtina niðurstaða.

Næsti leikur liðanna fer fram í Noregi næsta fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi