fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Nýtt félag í baráttuna um Pogba

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 09:41

Pail Pogba. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Calcio Mercato mun Juventus blanda sér í baráttuna um Paul Pogba, miðjumann Manchester United.

Samningur hins 28 ára gamla Pogba við Man Utd rennur út næsta sumar. Þar sem ekki stefnir í að leikmaðurinn skrifi undir nýjan hefur hann verið sterklega orðaður frá félaginu.

Paris Saint-Germain hefur helst verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður Frakkans.

Nú ætlar hans gamla félag, Juventus, þó að blanda sér í baráttuna um leikmanninn. Pogba var á mála hjá ítölsku risunum frá 2012 til 2016.

Talið er að Man Utd sé tilbúið að leyfa Pogba að fara fyrir um 50 milljónir evra vegna samningsstöðu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga