fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Laporte vill yfirgefa Manchester City og snúa aftur til Spánar

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 07:00

Aymeric Laporte / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City gæti misst Aymeric Laporte í sumar en hann hefur tilkynnt félaginu að hann vilji snúa aftur til Spánar í sumar.

Laporte missti sæti sitt í byrjunarliði Manchester City á síðasta tímabili eftir að Ruben Dias gekk til liðsins frá Benfica. Upphaflega var búist við því að Laporte og Dias myndu vera saman í vörninni en John Stones var í frábæru formi og tók byrjunarliðssætið af Laporte.

Spánverjinn byrjaði aðeins 14 leiki í deildinni á síðustu leiktíð og er ólíklegt að spilatíminn muni aukast en Stones er í viðræðum við félagið um nýjan samning.

Laporte vill einungis fara til Spánar en hann kom til Manchester City frá Athletic Bilbao í janúar 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga