fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Milan hefur áhuga á Ceballos – Real vill svakalega upphæð fyrir hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 11:00

Dani Ceballos.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan hefur áhuga á Dani Ceballos, miðjumanni Real Madrid. Calcio Mercato greinir frá.

Hinn 24 ára gamli Ceballos hefur verið á láni hjá Arsenal síðustu tvö tímabil.

Real Madrid vill þó fá ansi veglega fjárhæð fyrir leikmanninn. Nánar til tekið 40 milljónir evra.

Það er alls ekki víst að Milan sé tilbúið til þess að greiða svo háa upphæð fyrir Ceballos.

Ceballos lék 77 leiki fyrir Arsenal. Í þeim skoraði hann 2 mörk og lagði upp 5.

Þá á hann 11 leiki að baki fyrir spænska A-landsliðið. Í þeim hefur hann skorað 1 mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill hiti á miðvikudag

Mikill hiti á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?