fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Getur þénað yfir 43 milljónir á viku í Lundúnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 15:00

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er tilbúið til þess að greiða Romelu Lukaku 250 þúsund pund, um 43,4 milljónir íslenskra króna, á viku, komi framherjinn til félagsins frá Inter. Telegraph greinir frá.

Orðrómar um að hinn 28 ára gamli Lukaku gæti snúið aftur til Chelsea komu upp á dögunum. Belginn var á mála hjá enska liðinu á árunum 2011 til 2014.

Inter hafnaði fyrsta tilboði Chelsea í leikmanninn. Það hljóðaði upp á 100 milljónir evra. Það má þó búast við því að Chelsea geri annað tilboð.

Samkvæmt blaðamanni Telgraph, Matt Law, mun Lukaku samþykkja samningstilboð Chelsea hvað eigin kjör varðar. Það veltur því á félögunum tveimur að koma sér saman um kaupverð.

Lukaku skoraði 24 mörk í Serie A á síðustu leiktíð er Inter varð Ítalíumeistari í fyrsta sinn í ellefu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld