fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Danny Ings yfirgefur Southampton og semur við Aston Villa

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 18:15

Danny Ings / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Ings hefur yfirgefið Southampton og gengið til við Aston Villa. Þetta staðfesti félagið í dag. Hann skrifaði undir samning við félagið til 2024 en Villa greiddi um 25 milljónir punda fyrir kappann.

Fyrr í sumar komu fram fréttir um það að Ings vildi ekki skrifa undir nýja samning hjá Southampton og leita á ný mið.

Ings skoraði 46 mörk fyrir Southampton en hann kom frá Liverpool. Hann var í miklum metum hjá Jurgen Klopp en fékk lítið að spila þar vegna meiðsla.

Þetta er fjórði leikmaðurinn sem semur við Aston Villa í sumar en Emi Bunedia, Ashley Young og Leon Baley sömdu við félagið fyrr í sumar. Jack Grealish er við það að yfirgefa Aston Villa til þess að ganga til liðs við Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld