fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sjáðu 90 milljóna króna afmælisgjöfina sem Georgina gaf Ronaldo – ,,Eigið góða viku“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 16:00

Georgina Rodriguez. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo setti mynd af sér á Instagram í dag þar sem hann stillti sér upp með Mercedes G-Class Brabus SUV bílnum sínum. Með myndinni skrifaði hann ,,eigið góða viku.“

Bílinn fékk Ronaldo að gjöf frá Georgina Rodriguez, kærustu sinni, á afmæli sínu í fyrra.

Hann kostaði Georginu tæpar 90 milljónir íslenskra króna. Myndina þar sem Ronaldo stillti sér upp með bílnum má sjá neðst í fréttinni.

Portúgalinn undirbýr sig nú að krafti fyrir komandi leiktíð með Juventus í Serie A. Liðið mun reyna að endurheimta Ítalíumeistaratitilinn sem það missti til Inter síðasta vor.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna