fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Pepsi-Max deild karla: Hallgrímur Mar hetjan er KA hafði betur gegn Keflavík

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 19:50

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Keflavík í 14. umferð Pepsi Max deildar karla á Greifavelli í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri KA.

Hallgrímur Mar Steingrímsson kom heimamönnum yfir eftir 24. mínútna leik eftir stoðsendingu frá Elfari Árna. Undir lok fyrri hálfleiks fengu gestirnir vítaspyrnu og Joey Gibbs skoraði örugglega úr henni og jafnaði metin en þannig stóðu leikar í hálfleik.

Hallgrímur Mar var aftur á ferðinni undir lok leiks er hann kom KA aftur yfir og tryggði þeim þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni. Þetta var áttunda mark Hallgríms í sumar.

KA 2 – 1 Keflavík
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´24)
1-1 Joey Gibbs (´45)
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Í gær

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði