fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Ofurtölvan hefur reiknað: Svona segir hún að taflan á Englandi muni líta út næsta vor – Vonbrigði fyrir stuðningsmenn Man Utd og Liverpool í vændum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svokölluð ofurtölva hefur reiknað út hvernig taflan í ensku úrvalsdeildinni mun líta út þegar 38 leikir hafa verið leiknir næsta vor.

Samkvæmt töflunni mun Manchester City verja titil sinn. Chelsea mun veita þeim baráttu um Englandsmeistaratitilinn en hafna í öðru sæti.

Liverpool tekst ekki að endurheimta titilinn sem liðið missti til Man City á síðustu leiktíð. Ofurtölvan segir að liðið hafni í þriðja sæti.

Stuðningsmenn Manchester United eru bjartsýnir fyrir nýju tímabili eftir komu Raphael Varane og Jadon Sancho. Það mun þó aðeins skila fjórða sæti ef spá ofurtölvunnar rætist.

Þá munu Arsenal og Tottenham aftur missa af sæti í Meistaradeild Evrópu.

Ofurtölvan segir að liðin sem komu upp úr B-deildinni, Norwich, Watford og Brentford, muni öll falla.

Töfluna sem ofurtölvan setti upp í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða