fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fylkir sótti danskan sóknarmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 10:30

Mynd: Fylkir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir hefur samið við danska sóknarmanninn Malthe Rasmussen út leiktíðina. Félagið staðfestir þetta.

Rasmussen er 24 ára gamall. Hann kemur til Fylkis frá VSK Aarhus í Danmörku.

Hann hefur einnig leikið með Middelfart og Kolding í Danmörku.

Fylkir er í níunda sæti Pepsi Max-deildarinnar með 14 stig. Liðið er 4 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Fylkir mætir Leikni Reykjavík klukkan 19:15 í kvöld.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið