fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Einn leikmaður stendur í vegi fyrir skiptum Trippier til Man Utd

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 12:30

Kieran Trippier lék áður með Tottenham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að koma framtíð hægri bakvarðarins Diogo Dalot á hreint áður en félagið kaupir Kieran Trippier frá Atletico Madrid. Fabrizio Romano greinir frá.

Trippier og Dalot leika sömu stöðu. AC Milan hefur áhuga á þeim síðarnefnda.

Man Utd vill þó fá 4 til 5 milljónir evra í lánsfé fyrir leikmanninn og einnig setja kaupmöguleika inn í samninginn við Milan.

Trippier hefur verið sterklega orðaður við Man Utd í sumar.

Hann er fastamaður í enska landsliðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins fyrr í sumar.

Þá varð Trippier Spánarmeistari með Atletico Madrid á síðustu leiktíð. Hann hefur verið hjá spænska félaginu frá því 2019. Þar áður var leikmaðurinn á mála hjá Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Í gær

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool