fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Mikilvægur sigur Eyjamanna gegn tíu leikmönnum Aftureldingar – Bjarni Ólafur kom við sögu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV vann heimasigur á Aftureldingu í Lengjudeild karla í dag. Leikurinn var liður í 14. umferð.

Gestirnir komu sér í erfiða stöðu strax á 8. mínútu þegar Oskar Wasilewski fékk rautt spjald fyrir ljóta tæklingur á Breka Ómarssyni.

Það var svo Breki sem kom Eyjamönnum yfir um miðjan fyrri hálfleik með glæsilegu marki.

Seku Conneh innsiglaði svo 2-0 sigur ÍBV með marki í blálokin.

Það vakti athygli að Bjarni Ólafur Eiríksson var á varamannabekk ÍBV í leiknum. Hann kom inn á þegar korter var eftir. Bjarni fór frá liðinu eftir síðustu leiktíð. Hann er þó enn skráður í félagið og var mættur í dag.

ÍBV er í öðru sæti deildarinnar með 29 stig. Þeir eru með 6 stiga forskot á Fjölni og 7 stiga forskot á Kórdrengi. Síðarnefnda liðið á þó tvo leiki til góða.

Afturelding er í níunda sæti með 16 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir