fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Mourinho hjólar í vinsælan tölvuleik – ,,Vaka allar nætur til að spila þetta drasl“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er ekki hrifinn af því ef knattspyrnumenn eyða miklum tíma í tölvuleikinn vinsæla, Fortnite.

Portúgalski knattspyrnustjórinn er nýtekinn við stjórn hjá AS Roma í ítalska boltanum.

Hann fór í viðtal við Youtube-síðu félagsins. Þar tjáði hann sig meðal annars um það þegar atvinnumenn í knattspyrnu spila tölvuleiki.

,,Fortnite? Það er martröð. Knattspyrnumenn vaka allar nætur til að spila þetta drasl og eiga svo leik daginn eftir,“ sagði Mourinho.

Roma hafnaði í sjöunda sæti ítölsku Serie A á síðustu leiktíð. Mourinho mun reyna að koma liðinu aftur í baráttuna um sætin í Meistaradeild Evrópu.

Það er spurnig hvort tölvuleikjanotkun leikmanna sé eitt af því sem hann þarf að skoða til að ná því besta út úr þeim á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur