fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mike hjólar í Evrópuframmistöðu Vals – ,,Færð ekkert meira heldur en þú átt skilið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 09:47

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlalið Vals reið ekki feitum hesti frá Evrópukeppnum þetta tímabilið. Mikael Nikulásson, sérfræðingur í hlaðvarpsþættinum The Mike Show, var alls ekki hrifinn af spilamennsku liðsins.

Valur tók fyrst þátt í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þar fékk dróst liðið gegn ógnarsterku liði Dinamo Zagreb. Íslandsmeistararnir sóttu góð úrslit til Króatíu í fyrri leiknum. Honum lauk 3-2. Dinamo vann þó seinni leikinn á Hlíðarenda 0-2, þrátt fyrir fína spilamennsku Vals, og fóru áfram.

Valur fór því niður í Sambandsdeildina og hófu leik í 2. umferð þar. Þar voru andstæðingarnir Noregsmeistarar Bodo/Glimt. Valur tapaði báðum leikjunum í því einvígi 3-0, samanlagt 6-0.

,,Bodo/Glimt er gott lið en 6-0, ég ætla bara að segja það hreint út, það er bara hneisa. Valur er með dýrt lið. Flestir leikmenn í Val hafa spilað í atvinnumennsku, eða eru útlendingar, eiginlega bara allir. Það eru tveir landsliðsmenn,“ sagði Mikael í þættinum.

,,Þeir bara spiluðu hörmulega í fyrri leiknum. Ég sá tölfræðina úr leiknum áðan. Það kom mér náttúrulega ekkert á óvart. Þú færð ekkert meira heldur en þú átt skilið. 6-0 er bara glatað. Þeir eiga að tapa fyrir Bodo/Glimt en ekki 6-0.“

,,Þeir voru óheppnir með drátt og það var auðvitað vont líka að fá Dinamo Zagreb. Þeir voru mögulega þreyttari, að spila á móti mjög góðu liði þar. Þannig þetta var ekki alveg þeirra ár í Evrópu, Valsaranna. Tapa fjórum leikjum og eiginlega öllu sannfærandi en þeir ætla sér væntanlega að vera aftur þarna að ári og vonandi gera þeir betur þá.“

Mikael Nikulásson.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga