fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Man City opnar á viðræður við Aston Villa – Önnur stórstjarna á óskalistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 11:00

Jack Grealish / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur opnað á viðræður við Aston Villa um Jack Grealish, stjörnuleikmann síðarnefnda liðsins. The Guardian greinir frá.

Hjá Villa eru menn mjög harðir á því að halda Grealish. Það gæti þó orðið erfitt fyrir þá að standa fastir á því ef leikmaðurinn sjálfur óskar eftir sölu til Englandsmeistaranna. Ef til þess kemur myndi Villa líklega biðja um upphæð í kringum 100 milljónir punda fyrir hinn 25 ára gamla Grealish.

Ásamt Grealish er stjörnuframherji Tottenham, Harry Kane, áfram á óskalista Man City.

Kane er sjálfur talinn tilbúinn til þess að yfirgefa Tottenham. Hann er jafnframt spenntur fyrir því að leika fyrir Man City.

Englandsmeistararnir hafa þegar boðið einu sinni í Kane í sumar. 100 milljóna punda tilboði þeirra var hafnað af Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans