fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Grealish eyðir gömlum tístum um Man City – Virðist ekki þola félagið og heldur með erkifjendunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 15:59

Jack Grealish. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, hefur eytt gömlum færslum á Twitter þar sem hann lét í ljós óbeit sína á Manchester City.

Hinn 25 ára gamli Grealish er talinn á leið til Man City. Félagið bauð Villa 100 milljónir punda fyrir hann fyrr í dag. Tilboðið er á borðinu.

Grealish hefur þó ekki alltaf verið hrifinn af Englandsmeisturunum ef marka má gömul tíst hans. Í þokkabót hefur komið í ljós að hann var stuðningsmaður erkifjenda þeirra í Manchester United.

,,Geri það United, vinnið og City tapið, ég get ekki séð City vinna deildina,“ skrifaði Grealish vorið 2012, rétt áður en Man City tryggði sér svo Englandsmeistaratitilinn.

Í öðrum Twitter-færslum lætur hann svo ást sína á Man Utd í ljós.

Gömlu tístin má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar