fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Bale snýr aftur til Real á næstu leiktíð en eitt verður öðruvísi en áður

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale fær ekki að vera númer 11 hjá Real Madrid á næstu leiktíð. Hann sneri aftur til félagsins í sumar eftir að hafa verið á láni hjá Tottenham.

Bale hafði verið númer 11 hjá Real frá því að hann kom til félagsins árið 2013. Hann eyddi síðustu leiktíð hins vegar á láni hjá Tottenham.

Marco Asensio, leikmaður Real, nýtti þá tækifærið og fór frá því að vera númer 20 í það að taka númerið sem Bale hafði skilið eftir sig, 11.

Það er ekki úr mörgum lausum númerum að velja fyrir Bale. Ljóst er að hann gæti farið í treyju númer 16 þar sem Luka Jovic er farinn frá Real á láni til Frankfurt.

Treyja númer 14 gæti einnig losnað ef Casemiro, sem bar það númer eins og er, skiptir í treyju númer 5. Sú er laus eftir að Raphael Varane fór til Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta brugðið eftir að hann las yfirlýsingu Bruce þar sem hann lýsir aðkasti sem hann varð fyrir

Arteta brugðið eftir að hann las yfirlýsingu Bruce þar sem hann lýsir aðkasti sem hann varð fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hannes gerði grín að málinu sem allir hafa rætt síðustu vikur

Hannes gerði grín að málinu sem allir hafa rætt síðustu vikur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Gerrards hvetur hann til þess að hætta hjá Rangers ef hann fær símtal frá eigendum Newcastle

Fyrrum liðsfélagi Gerrards hvetur hann til þess að hætta hjá Rangers ef hann fær símtal frá eigendum Newcastle
433Sport
Í gær

Guðný er sátt við að spila sem hægri bakvörður með íslenska landsliðinu – Ætlar sér að vinna titla á Ítalíu

Guðný er sátt við að spila sem hægri bakvörður með íslenska landsliðinu – Ætlar sér að vinna titla á Ítalíu