fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Arsenal staðfestir komu White – Kynntur til leiks með skemmtilegu myndbandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 15:08

Mynd/Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest komu miðvarðarins Ben White frá Brighton. Kaupverðið er um 50 milljónir punda. Leikmaðurinn skrifar undir fimm ára samning.

Hinn 23 ára gamli White átti gott tímabil með Brighton á síðustu leiktíð. Hann var í kjölfarið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir Evrópumótið í sumar.

White eru þriðju kaup Arsenal í sumar. Félagið hafði áður keypt þá Albert Sambi Lokonga og Nuno Tavares.

Arsenal kynnti White til leiks með skemmtilegu myndbandi. Það má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar