fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Arnór kynntur til leiks í Feneyjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 19:10

Arnór Sigurðsson. Mynd: Venezia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson er kominn til ítalska félagsins Venezia á láni frá CSKA Moskvu. Lánið gildir út komandi leiktíð.

Hinn 22 ára gamli Arnór framlengdi samning sinn í Rússlandi til ársins 2024 áður en hann hélt til Ítalíu.

Venezia leikur í Serie A á næstu leiktíð eftir að hafa komist upp úr B-deildinni á þeirri síðustu.

Fyrir eru á mála hjá félaginu þeir Óttar Magnús Karlsson, Bjarki Steinn Bjarkason, Jakob Franz Pálsson og Kristófer Jónsson. Þeir tveir síðastnefndu leika þó með U-19 ára liði félagsins.

Arnór á að baki 14 leiki fyrir A-landslið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar