fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram í 3. umferð

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 19:32

Úr leik hjá Breiðabliki / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið áfram í 3. umferð Sambandsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Austria Vín á Kópavogsvellinum í kvöld. Breiðablik vinnur einvígið 3-2 samanlagt en fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli í Austurríki. Kristinn Steindórsson skoraði fyrra mark Blika á 6. mínútu eftir fyrirgjöf frá Höskuldi Gunnlaugssyni. Kristinn lagði svo upp annað markið fyrir Árna Vilhjálmsson sem skoraði á 25. mínútu.

Dominik Fitz nýtti sér slæm mistök í varnarleik Breiðabliks og minnkaði muninn í 3-2 samanlagt en þar við sat og Breiðablik er þá eina íslenska liðið sem er eftir í keppninni.

Breiðablik mætir skoska liðinu Aberdeen í þriðju umferð forkeppninnar. Leikirnir fara fram 5. og 12. ágúst næstkomandi.

Lokatölur:

Breiðablik 2 – 1 Austria Wien
1-0 Kristinn Steindórsson (‘6)
2-0 Árni Vilhjálmsson (’25)
2-1 Dominik Fitz (’68)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot