fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Þróttur R. klórar í bakkann eftir sigur á Selfyssingum

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 21:12

Mynd/Þróttur Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. vann mikilvægan 3-0 sigur á Selfyssingum í botnbaráttuslag í Lengjudeild karla í kvöld. Leikið var á JÁVERK-vellinum á Selfossi.

Kairo Edwards-John kom Þrótturum yfir á 21. mínútu eftir stoðsendingu frá Róberti Haukssyni. Hinrik Harðarson bætti við öðru markinu á 55. mínútu eftir aðra stoðsendingu og gott hlaup frá Róberti Haukssyni. Róbert kórónaði svo frábæra frammistöðu sína í leiknum með þriðja marki Þróttara á 90. mínútu og þar við sat.

Þróttur R. er áfram í fallsæti en liðið er í 11. sæti með 10 stig, tveimur stigum á eftir Selfossi sem situr í síðasta örugga sætinu með 12 stig eftir 14 leiki.

Lokatölur:

Selfoss 0 –3 Þróttur R.
0-1 Kairo Edwards-John (‘21)
0-2 Hinrik Harðarson (’55)
0-3 Róbert Hauksson (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta