fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Juventus reynir að losna við Aaron Ramsey og launapakkann hans

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 19:45

Aaron Ramsey / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vill selja Aaron Ramsey í sumar og mun klúbburinn gera allt sem í þeirra valdi stendur til að það gangi upp.

Ýmsir miðlar á Ítalíu segja að Ramsey hafi ekki ennþá lært neina ítölsku og geti ekki tjáð sig við blaðamenn eða liðsfélaga.

Juventus er í miklum fjárhagsvandræðum eftir Covid-19 faraldurinn og myndi það hjálpa félaginu töluvert að losna við Ramsey þar sem hann er á ansi háum launum hjá félaginu og mikið meiddur.

Gazzetta dello Sport segir frá því að Tottenham hafi mikinn áhuga á leikmanninum en Nuno vill styrkja miðsvæðið og telur að Ramsey væri góður kostur þar.

Ramsey kom til Juventus árið 2019 eftir 11 ár hjá Arsenal. Hann var spurður að því 2018 hvort hann myndi vilja spila fyrir Tottenham á einhverjum tímapunkti á ferlinum og því svaraði leikmaðurinn neitandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu