fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Lengjudeild karla: Dramatískur sigur Selfoss á Vestra

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í dag en Vestri og Selfoss mættust á Olísvellinum á Ísafirði. Pétur Bjarnason kom Vestri yfir á 51. mínútu með skalla úr hornspyrnu. Gary Martin jafnaði metin fyrir Selfoss með frákasti úr vítaspyrnu á 56. mínútu, og það var svo Valdimar Jóhannson sem tryggði Selfoss dramatískan sigur með marki í uppbótartíma og þar við sat. 1-2 sigur Selfoss niðurstaða.

Vestri er í 7. sæti með 19 stig eftir 13 leiki. Selfoss er í 10. sæti með 12 stig, fimm stigum frá fallsæti.

Lokatölur:

Vestri 1 – 2 Selfoss
1-0 Pétur Bjarnason (‘51)
1-1 Gary Martin (’56)
1-2  Valdimar Jóhannsson(’93 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Í gær

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar