fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Dramatískur sigur Selfoss á Vestra

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í dag en Vestri og Selfoss mættust á Olísvellinum á Ísafirði. Pétur Bjarnason kom Vestri yfir á 51. mínútu með skalla úr hornspyrnu. Gary Martin jafnaði metin fyrir Selfoss með frákasti úr vítaspyrnu á 56. mínútu, og það var svo Valdimar Jóhannson sem tryggði Selfoss dramatískan sigur með marki í uppbótartíma og þar við sat. 1-2 sigur Selfoss niðurstaða.

Vestri er í 7. sæti með 19 stig eftir 13 leiki. Selfoss er í 10. sæti með 12 stig, fimm stigum frá fallsæti.

Lokatölur:

Vestri 1 – 2 Selfoss
1-0 Pétur Bjarnason (‘51)
1-1 Gary Martin (’56)
1-2  Valdimar Jóhannsson(’93 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk