fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Smith Rowe gerði loksins nýjan samning – Fær nýtt númer

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 14:14

Emile Smith-Rowe fagnar marki ásamt liðsfélaga sínum Pierre Emerick Aubameyang. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emile Smith Rowe hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal. Sá gildir til ársins 2026. Félagið hefur staðfest þetta.

Smith Rowe hefur verið mikið í umræðunni í sumar. Hann hefur til að mynda verið orðaður við Aston Villa.

Þessi tvítugi sóknarsinnaði miðjumaður sprakk út á síðustu leiktíð í treyju Arsenal. Hann var byrjunarliðsmaður frá áramótum eða svo.

Nú hefur hann skuldbundið sig Arsenal næstu fimm árin. Það var haldið upp á það með því að veita honum treyju númer 10.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins
433Sport
Í gær

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM