fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Tveir Blikar undir smásjá erlendra liða – ,,Geta varla farið að selja fleiri menn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 16:00

Jason Daði Svanþórsson. Mynd/Helgi Viðar Hilmarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Viktor Karl Einarsson og Jason Daði Svanþórsson, leikmenn Breiðabliks, eru undir smásjá liða utan landssteinanna. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Jason Daði er 21 árs gamall og leikur aðallega sem kantmaður. Viktor Karl er 24 ára gamall. Hann getur leyst hinar ýmsu stöður á miðjum vellinum.

Breiðablik er í öðru sæti Pepsi Max-deildarinnar með 22 stig. Þeir eru 5 stigum á eftir toppliði Vals en eiga þó leik til góða. Hörður Snævar Jónsson, sem stýrði nýjasta þætti Dr. Football, segir að ekki sé góður tími til að selja leikmenn frá sér núna, ætli liðið sér að berjast um titilinn.

,,Ef að Blikar ætla að gera sig gildandi í toppbaráttu þá geta þeir varla farið að selja fleiri menn. Þeir væntanlega afþakka allt tal um að selja þegar þeir eru komnir í dauðafæri á titli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot