fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Þjálfarinn refsar leikmönnum sínum andlega og líkamlega og hafa þeir fengið nóg – ,,Þú ert með stærri brjóst en konan þín“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 14:00

Peter Hyballa. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þjálfari Esbjerg í dönsku B-deildinni, Peter Hyballa, er allt annað en vinsæll á meðal leikmanna liðsins sem vilja nú sjá hann fara. Hann er sagður beita afar óhefðbundnum og hörðum aðferðum á leikmenn, bæði andlegum og líkamlegum. BT fjallar um málið.

Hinn þýski Hyballa tók við Esbjerg fyrir rúmum mánuði síðan. Ólafur Kristjánsson var áður stjóri liðsins en hann var látinn fara í vor.

Það sem vekur upp mesta furðu er það að Hyballa beitir andlegum og líkamlegum refsingum á leikmenn. Hann á til að mynda að hafa gripið í leikmann og sagt ,,þú ert með stærri brjóst en konan þín.“ 

Ef leikmenn mótmæla þá segir hann hluti eins og ,,hver í fjandanum heldur þú að þú sért? Taktu 20 armbeygjur.“

Leikmenn hafa enga þolinmæði fyrir þessu og vilja sjá Hyballa hverfa sem fyrst. Leikmannasamtök Danmerkur munu halda fund í dag til að fara yfir málið.

Ísak Óli Ólafsson og Andri Rúnar Bjarnason eru báðir á mála hjá Esbjerg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands