fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sjálfsöruggur Mourinho: ,,Það sem telst stórslys fyrir mig telst frábær árangur hjá öðrum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 12:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjóranum Jose Mourinho leiðist ekki að hrósa sjálfum sér. Hann hefur nú sagt að það sem teljist árangur hjá öðrum teljist ekki sem árangur hjá honum.

Portúgalinn er nýráðinn stjóri Roma á Ítalíu. Þar áður stýrði hann Tottenham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þá var hann við stjórnvölinn hjá Chelsea, Inter, Real Madrid og fleiri liðum fyrr á ferli sínum. Ansi flott ferilskrá.

,,Ég vann þrjá titla hjá Manchester United og það var litið á það sem stórslys. Ég komst í bikarúrslit með Tottenham, þar sem ég fékk ekki að stýra liðinu. Það var litið á það sem stórslys. Það sem telst stórslys fyrir mig telst frábær árangur hjá öðrum,“ sagði Mourinho.

Roma hafnað í sjöunda sæti ítölsku Serie A á síðustu leiktíð. Mourinho á væntanlega að reyna að ýta félaginu aftur nær Meistaradeildarsætunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands