fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sassuolo komið langt í viðræðum við félag utan Ítalíu – Er Locatelli á leið til Arsenal?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formaður Sassuolo, Giovanni Carnevali, sagði við Sky Italia að félagið væri komið langt í viðræðum við félag utan Ítalíu vegna miðjumannsins Manuel Locatelli.

Locatelli hefur átt flott Evrópumót með ítalska landsliðinu og hefur í kjölfarið verið orðaður við stærri lið.

Arsenal og Juventus hafa helst verið nefnd til sögunnar. Hingað til hefur þó þótt líklegast að Locatelli endi hjá Juve.

Nú er hins vegar útlit fyrir að svo verði ekki, miðað við hvað Carnevali segir.

,,Við erum í viðræðum um Locatelli við erlent félag, þær eru komnar mjög langt,“ sagði formaðurinn.

Hvort að um Arsenal sé að ræða er ekki á hreinu. Það er hins vegar það félag utan Ítalíu sem Locatelli hefur mest verið orðaður við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Í gær

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli