Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos hefur skrifað undir tveggja ára samning við franska stórliðið Paris Saint-Germain.
Ramos er 35 ára gamall. Hann hefur leikið með Real Madrid síðustu 16 ár en framlengdi ekki samning sinn við félagið eftir að hann rann út í sumar. Ramos kemur því á frjálsri sölu til PSG.
Ramos er einn besti miðvörður heims og mun án efa styrkja lið frönsku meistaranna gríðarlega.
✍️🆕 #WelcomeSergio @PSG_English is delighted to announce the arrival of @SergioRamos!
The Spanish central defender has signed a two-year contract that runs until 30 June 2023.
❤️💙 #WeAreParis https://t.co/qq31qmzDyt
— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 8, 2021