fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Nýtt félag komið í umræðuna um framtíð Pogba

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt franska blaðinu L’Equipe er Paris Saint-Germain að skoða það að bjóða í Paul Pogba, miðjumann Manchester United.

Pogba á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í Manchester og enska félagið gæti því íhugað að selja hann núna til að eiga ekki á hættu að missa hann frítt næsta sumar.

Frakkinn hefur oft verið orðaður við Real Madrid og sitt fyrrum félagi Juventus. Nú bætist PSG við í þann hóp.

Talið er að Man Utd muni biðja um rúmlega 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, ætli þeir að selja hann í sumar.

PSG er sagt tilbúið að reiða fram þá upphæð, þrátt fyrir að leikmaðurinn eigi aðeins ár eftir af samningi sínum.

Pogba er 28 ára gamall. Hann hefur verið í herbúðum Man Utd síðan 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot